Jamie Dimon: Svona á ekki að stunda viðskipti Magnús Halldórsson skrifar 12. maí 2012 11:34 Jamie Dimon, forstjóri JP Morgan Chase. „Svona á ekki að stunda viðskipti," sagði Jamie Dimon, forstjóri bandaríska bankans JP Morgan Chase, í viðtali við New York Times í dag, og vitnaði til viðskipta bankans með fyrirtækjaskuldabréf sem bankinn tapaði tveimur milljörðum dala á. Bankinn veðjaði á að bandarískur efnahagur myndi rétta hraðar úr kútnum en hann hefur gert, og var mikil áhætta tekin í þeim viðskiptum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bókfærði bankinn tveggja milljarða dala tap, eins og áður segir, eða sem nemur um 250 milljörðum króna. Tap bankans á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er um einn milljarður dala eða sem nemur 125 milljörðum króna. Markaðsvirði JP Morgan hefur fallið um rúmlega 10 prósent frá því tilkynnt var um tapið, og hefur hópur stórra hluthafa óskað eftir auka hluthafafundi með stjórnendum sínum, þar sem svara er krafist um hvernig í ósköpunum þetta gat gerst. Jamie Dimon, hinn virti forstjóri JP Morgan, er nú undir miklum þrýstingi, samkvæmt frétt Wall Street Journal. "Ég skil óánægjuna vel. Það voru gerð mistök sem eru óafsakanleg, en við munum reyna að bæta fyrir þau með því að gera ekki sömu mistökin aftur," sagði Dimon á blaðamannafundi við lokun markað í gær. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Svona á ekki að stunda viðskipti," sagði Jamie Dimon, forstjóri bandaríska bankans JP Morgan Chase, í viðtali við New York Times í dag, og vitnaði til viðskipta bankans með fyrirtækjaskuldabréf sem bankinn tapaði tveimur milljörðum dala á. Bankinn veðjaði á að bandarískur efnahagur myndi rétta hraðar úr kútnum en hann hefur gert, og var mikil áhætta tekin í þeim viðskiptum. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bókfærði bankinn tveggja milljarða dala tap, eins og áður segir, eða sem nemur um 250 milljörðum króna. Tap bankans á fyrsta ársfjórðungi þessa árs er um einn milljarður dala eða sem nemur 125 milljörðum króna. Markaðsvirði JP Morgan hefur fallið um rúmlega 10 prósent frá því tilkynnt var um tapið, og hefur hópur stórra hluthafa óskað eftir auka hluthafafundi með stjórnendum sínum, þar sem svara er krafist um hvernig í ósköpunum þetta gat gerst. Jamie Dimon, hinn virti forstjóri JP Morgan, er nú undir miklum þrýstingi, samkvæmt frétt Wall Street Journal. "Ég skil óánægjuna vel. Það voru gerð mistök sem eru óafsakanleg, en við munum reyna að bæta fyrir þau með því að gera ekki sömu mistökin aftur," sagði Dimon á blaðamannafundi við lokun markað í gær.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent