Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 18:20 Bílnum var ýtt inn í skúr eftir tímatökuna í dag. Hamilton ræsir því aftastur. nordicphotos/afp Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti