Rekinn útaf fyrir að mótmæla því að fá víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2012 23:30 Didier Drogba mótmælir hér vítaspyrnudómi í leik á móti Barcelona en Drogba fékk þá dæmt á sig víti. Mynd/Nordic Photos/Getty Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Sandved var 3-1 yfir í leiknum þegar hinn 36 ára gamli Talat Abunima féll í teignum og dómari leiksins dæmdi víti við mikil mótmæli frá leikmönnum Ild. Abunima fór þá til dómarans og reyndi að útskýra fyrir honum að þetta hafi ekki verið brot. „Ég sagði við hann að ég hefði farið framhjá leikmanni Ild og síðan dottið sjálfur. Þetta var ótrúlega klaufalegt hjá mér og ég varð að segja sannleikann þegar ég sá að dómarinn benti á punktinn," sagði Talat Abunima. Nedzad Munjic, sem dæmir fyrir Viking FK, var ekki haggað og hann var líka allt annað en sáttur við ósk Abunima um að hætta við vítaspyrnudóminn. Munjic leit á það sem ögrun og ákvað því að reka leikmanninn útaf. Hann sagði í viðtali við Sandnesposten vera enn viss um að um réttan dóm hafi verið að ræða og að hann gæti auk þess ekki breytt því sem hann er búinn að dæma. Það er hægt að lesa meira um málið með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Talat Abunima, leikmaður norska E-deildarliðsins Sandved, segir í viðtali við staðarblaðið Sandnesposten að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins á móti Ild á dögunum fyrir að mótmæli því að fá víti. Sandved var 3-1 yfir í leiknum þegar hinn 36 ára gamli Talat Abunima féll í teignum og dómari leiksins dæmdi víti við mikil mótmæli frá leikmönnum Ild. Abunima fór þá til dómarans og reyndi að útskýra fyrir honum að þetta hafi ekki verið brot. „Ég sagði við hann að ég hefði farið framhjá leikmanni Ild og síðan dottið sjálfur. Þetta var ótrúlega klaufalegt hjá mér og ég varð að segja sannleikann þegar ég sá að dómarinn benti á punktinn," sagði Talat Abunima. Nedzad Munjic, sem dæmir fyrir Viking FK, var ekki haggað og hann var líka allt annað en sáttur við ósk Abunima um að hætta við vítaspyrnudóminn. Munjic leit á það sem ögrun og ákvað því að reka leikmanninn útaf. Hann sagði í viðtali við Sandnesposten vera enn viss um að um réttan dóm hafi verið að ræða og að hann gæti auk þess ekki breytt því sem hann er búinn að dæma. Það er hægt að lesa meira um málið með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira