Bandaríkjamenn óðir í ofurhetjurnar 5. maí 2012 17:23 Úr kvikmyndinni „The Avengers.“ mynd/AP Ofurhetjurnar í „The Avengers" hafa slegið enn eitt metið. Kvikmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær og halaði hún inn 80.5 milljón dollurum eða rúmum 10 milljörðum króna en það er önnur besta opnun kvikmyndasögunnar. Aðeins ein mynd hefur þénað meira á opnunardegi sínum en það er kvikmyndin „Harry Potter og dauðadjásnin: Hluti II" sem á það met. Töfrapilturinn halaði inn 91.1 milljón dollurum en það samsvarar 11.4 milljörðum króna. Talið er að „The Avengers" eigi eftir að slá enn fleiri met. Kvikmyndin er nú þegar komin langleiðina með að þéna meira en kvikmyndirnar „The Dark Knight" og The Hunger Games" gerðu en þær eru í öðru og þriðja sæti yfir bestu frumsýningarhelgi allra tíma. Kvikmyndasumarið þykir afar gott í ár og er „The Avengers" aðeins sögð gefa forsmekkinn á því sem koma skal. Á meðal þeirra stórmynda sem frumsýndar verða í sumar eru „The Amazing Spider-Man," „The Dark Knight Rises" og „Prometheus." „The Avengers" var frumsýnd í Evrópu um síðustu helgi og sló myndin tíu ára gamalt met hér á landi. Samkvæmt Samfilm nam miðasala á kvikmyndina 17.6 milljónum króna um helgina. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ofurhetjurnar í „The Avengers" hafa slegið enn eitt metið. Kvikmyndin var frumsýnd í Bandaríkjunum í gær og halaði hún inn 80.5 milljón dollurum eða rúmum 10 milljörðum króna en það er önnur besta opnun kvikmyndasögunnar. Aðeins ein mynd hefur þénað meira á opnunardegi sínum en það er kvikmyndin „Harry Potter og dauðadjásnin: Hluti II" sem á það met. Töfrapilturinn halaði inn 91.1 milljón dollurum en það samsvarar 11.4 milljörðum króna. Talið er að „The Avengers" eigi eftir að slá enn fleiri met. Kvikmyndin er nú þegar komin langleiðina með að þéna meira en kvikmyndirnar „The Dark Knight" og The Hunger Games" gerðu en þær eru í öðru og þriðja sæti yfir bestu frumsýningarhelgi allra tíma. Kvikmyndasumarið þykir afar gott í ár og er „The Avengers" aðeins sögð gefa forsmekkinn á því sem koma skal. Á meðal þeirra stórmynda sem frumsýndar verða í sumar eru „The Amazing Spider-Man," „The Dark Knight Rises" og „Prometheus." „The Avengers" var frumsýnd í Evrópu um síðustu helgi og sló myndin tíu ára gamalt met hér á landi. Samkvæmt Samfilm nam miðasala á kvikmyndina 17.6 milljónum króna um helgina.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira