Raikkönen sigurviss fyrir kappaksturinn í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 7. maí 2012 20:00 Kimi er alltaf svalur og með sjálfsöryggið í botni. nordicphotos/afp Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009. Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus-ökuþórinn Kimi Raikkönen segist eiga möguleika á því að sigra spánska kappaksturinn um næstu helgi. Kimi varð annar á eftir heimsmeistaranum Sebastian Vettel í Barein fyrir tveimur vikum. "Ég geri ráð fyrir að Lotus verði mjög samkeppnisfært í Barcelona," sagði Kimi. "Það verður mjög jafn kappakstur á milli toppliðanna. Þetta er eina brautin sem liðin hafa nú þegar ekið keppnisbílum sínum í ár." "Sjáum til hvað gerist. Bíllinn hefur reynst mjög vel þar sem af er. Ég ætla að mæta til Barcelona með sigur í huga." Kimi segir Lotus liðið vera tilbúið til að sigra mót aftur eftir þó nokkra lægð undanfarin ár. Liðið, sem þá keppti undir merkjum Renault, varð heimsmeistari með Fernando Alonso árin 2005 og 2006. Raikkönen hefur sigrað 18 mót á ferlinum. Síðast sigraði hann á Spa-brautinni í Belgíu fyrir Ferrari árið 2009.
Formúla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira