Caster Semenya náði ÓL-lágmarki Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2012 08:00 Caster Semenya. Nordic Photos / Getty Images Caster Semenya, fyrrum heimsmeistari í 800 m hlaupi kvenna, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum eftir að hafa náð lágmarki í greininni í gær. Semeneya tók þátt í móti í heimalandi sínu, Suður-Afríku, í gær og hljóp á 1:59,58 mínútum. Keppnislið Suður-Afríku verður líklega tilkynnt í júlí og líklegt er að Semeneya verði þar á meðal. „Ég verð að vinna Ólympíugull," sagði hún. „Það er það sem ég vil. Það er draumurinn minn. Þetta var skref í rétta átt." Hún er 21 árs gömul en öðlaðist heimsfrægð þegar hún var skylduð til að gangast undir kynjapróf eftir að hún vann gull á HM í frjálsum árið 2009. Það tók ellefu mánuði að fá niðurstöðu í málið en á endanum var úrskurðað að hún mætti keppa í kvennaflokki. Síðan þá hefur gengið á ýmsu hjá henni en hún virðist vera komast á skrið á ný. Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Caster Semenya, fyrrum heimsmeistari í 800 m hlaupi kvenna, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Lundúnum eftir að hafa náð lágmarki í greininni í gær. Semeneya tók þátt í móti í heimalandi sínu, Suður-Afríku, í gær og hljóp á 1:59,58 mínútum. Keppnislið Suður-Afríku verður líklega tilkynnt í júlí og líklegt er að Semeneya verði þar á meðal. „Ég verð að vinna Ólympíugull," sagði hún. „Það er það sem ég vil. Það er draumurinn minn. Þetta var skref í rétta átt." Hún er 21 árs gömul en öðlaðist heimsfrægð þegar hún var skylduð til að gangast undir kynjapróf eftir að hún vann gull á HM í frjálsum árið 2009. Það tók ellefu mánuði að fá niðurstöðu í málið en á endanum var úrskurðað að hún mætti keppa í kvennaflokki. Síðan þá hefur gengið á ýmsu hjá henni en hún virðist vera komast á skrið á ný.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira