Drogba sá um Evrópumeistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2012 18:15 Nordic Photos / Getty Images Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Didier Drogba var hetja Chelsea þegar að liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara Barcelona, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Drogba skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiksins og það algerlega gegn gangi leiksins. Barcelona hafði verið miklu sterkari aðilinn í leiknum og fengið betri færi, án þess að nýta þó. Lionel Messi, af öllum mönnum, tapaði boltanum á miðjunni og Frank Lampard kom boltanum á Ramires á vinstri kantinum. Hann kom boltanum inn í teig þar sem Drogba var mættur og skoraði af stuttu færi. Drogba hafði annars eytt mestum tíma sínum í fyrri hálfleik í grasinu þar sem hann lá meiddur, að því virtist. Alexis Sanchez fékk besta færi Barcelona í upphafi leiksins þegar hann vippaði boltanum yfir Petr Cech í markinu en boltinn hafnaði í slánni. Cesc Fabregas átti einnig skot að marki sem var varið af Ashley Cole á marklínunni. Carles Puyol komst svo nálægt því í lok leiksins að jafna metin fyrir sína menn en Cech varði glæsilega frá honum. Varamaðurinn Pedro átti svo skot í stöng í uppbótartíma og náði Sergio Busquets frákastinu en þrumaði boltanum hátt yfir mark heimamanna. Sætur sigur Chelsea-manna því staðreynd en liðin eiga eftir að mætast aftur og þá á Nou Camp, heimavelli Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Gaf flotta jakkann sinn í beinni Sport Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Fótbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira