Raikkönen segir Lotus skorta heppni Birgir Þór Harðarson skrifar 3. apríl 2012 20:00 Kimi líður eins og hann sé velkominn hjá Lotus en segir liðið sitt skorta örlitla heppni til að geta staðið í toppbaráttunni. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Kimi gefst þó ekki upp og er viss um að ef Lotus eigi eðlilega helgi þar sem ekkert kemur uppá geti þeir barist framarlega. "Bryrjunin er búin að vera hvetjandi þó hún hafi verið pirrandi," sagði Kimi. "Bíllinn hefur verið okkur til vandræða á æfingum og svo gerði ég mistök í tímatökum í Ástralíu og þurfti að skipta um gírkassa í Malasíu. Við höfum samt sýnt að við ráðum við þessi vandamál og komum til baka sterkari." "Mér líður eins og ég hafi aldrei verið í burtu frá Formúlu 1. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim." Liðsfélagi Kimi hefur sýnt góða takta í tímatökum fyrir fyrstu tvö mótin en ekki lokið nema þremur hringjum í mótum ársins. Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkönen segir Lotus liðið og vinnuveitendur sína hafa það sem þarf til að taka þátt í toppbáráttunni í ár. Fyrstu tvö mótin hafa hins vegar verið erfið fyrir liðið. Kimi gefst þó ekki upp og er viss um að ef Lotus eigi eðlilega helgi þar sem ekkert kemur uppá geti þeir barist framarlega. "Bryrjunin er búin að vera hvetjandi þó hún hafi verið pirrandi," sagði Kimi. "Bíllinn hefur verið okkur til vandræða á æfingum og svo gerði ég mistök í tímatökum í Ástralíu og þurfti að skipta um gírkassa í Malasíu. Við höfum samt sýnt að við ráðum við þessi vandamál og komum til baka sterkari." "Mér líður eins og ég hafi aldrei verið í burtu frá Formúlu 1. Mér líður strax eins og ég sé kominn heim." Liðsfélagi Kimi hefur sýnt góða takta í tímatökum fyrir fyrstu tvö mótin en ekki lokið nema þremur hringjum í mótum ársins.
Formúla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira