Ross Brawn: Hin liðin fara frjálslega með reglur 20. mars 2012 22:45 Ross Brawn á hér spjall með Bernie Ecclestone sem öllu ræður í Formúlu 1. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir keppinautana fara frjálslega með nýjar reglur um útblásturop á bílunum. Mercedes liðið er sjálft sagt túlka reglurnar frjálslega. Brawn bendir á að nýjar reglur um útblástursop bílanna megi ekki vísa að afturvængnum og hafa áhrif á loftflæði bílanna. Sum liðin hafa hins vegar endurhannað allan afturenda bíla sinna til þess að takmarka áhrif þessara nýju reglna. Mercedes liðið er sagt hafa hannað og smíðað loftop á afturvæng sínum sem opnast þegar ökumenn geta notað DRS-kerfið. Christian Horner liðstjóri Red Bull var afar ósáttur um síðast liðna helgi þegar Mercedes liðinu var leyft að tefla fram slíkum búnaði. "Öll þau ár sem ég hef verið í Formúlu 1 hefur verið einhverskonar rifrildi út af reglunum," sagði Brawn um umræðuna sem skapaðist um helgina. "Í raun höfum við aðeins tekið sviðsljósið af afar vafasömum útblásturskerfum annarra liða." "FIA hefur örugglega sagt ykkur að við ætluðum ekki að vera með pústblásna loftdreifa í sumar, sum liðin hafa þó smíðað þannig." Ross Brawn segist ekki ætla að kvarta til FIA vegna þessara vafasömu útblásturskerfa, eins og hin liðin hafa kvartað yfir afturvæng Mercedes. Formúla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir keppinautana fara frjálslega með nýjar reglur um útblásturop á bílunum. Mercedes liðið er sjálft sagt túlka reglurnar frjálslega. Brawn bendir á að nýjar reglur um útblástursop bílanna megi ekki vísa að afturvængnum og hafa áhrif á loftflæði bílanna. Sum liðin hafa hins vegar endurhannað allan afturenda bíla sinna til þess að takmarka áhrif þessara nýju reglna. Mercedes liðið er sagt hafa hannað og smíðað loftop á afturvæng sínum sem opnast þegar ökumenn geta notað DRS-kerfið. Christian Horner liðstjóri Red Bull var afar ósáttur um síðast liðna helgi þegar Mercedes liðinu var leyft að tefla fram slíkum búnaði. "Öll þau ár sem ég hef verið í Formúlu 1 hefur verið einhverskonar rifrildi út af reglunum," sagði Brawn um umræðuna sem skapaðist um helgina. "Í raun höfum við aðeins tekið sviðsljósið af afar vafasömum útblásturskerfum annarra liða." "FIA hefur örugglega sagt ykkur að við ætluðum ekki að vera með pústblásna loftdreifa í sumar, sum liðin hafa þó smíðað þannig." Ross Brawn segist ekki ætla að kvarta til FIA vegna þessara vafasömu útblásturskerfa, eins og hin liðin hafa kvartað yfir afturvæng Mercedes.
Formúla Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira