Erlent

NASA finnur vísbendingar um ís á Merkúr

Geimskip frá NASA, geimferðarstofnun Bandaríkjanna, hefur fundið vísbendingar um að ís sé að finna við norður- og suðurskaut pláneturnnar Merkúrs.

Geimskipið sem hér um ræðir er Messanger en það er annað geimskipið í sögunni sem kannar yfirborð Merkúrs.

Ratsjármælingar frá Messenger sýna að sennilega sé ís að finna í gígjum sem loftsteinar hafa myndað. Hitastig á Merkúr getur orðið yfir 400 gráður á celcíus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×