Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. mars 2012 20:00 Massa hefur átt erfitt uppdráttar og látið Alonso sigra sig aftur og aftur. nordicphotos/afp Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira