Fjárfestum bent á að fylgjast með Twitter 27. mars 2012 13:08 Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. mynd/AFP Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Vísindamennirnir komust að því að bein samsvörun er á milli samtala á Twitter um ákveðið fyrirtæki og viðskipti með hlutabréf þess. Rannsóknin leiddi í ljós að mismunandi umræður um fyrirtæki leiða oft til þess að hlutabréfavirði þeirra eykst. Þannig geta samtöl á Twitter um Mikka Mús og Disneyland orðið til þess að breyting verður hlutabréfavirði Disney. Það var Vagelis Hristidis, prófessor við tölvunarfræðideild háskólans í Kaliforníu, sem stjórnaði rannsókninni. Rannsóknarteymi hans tókst að spá fyrir um breytingar á hlutabréfamörkuðum með því að vinna úr gögnum á Twitter. Samkvæmt kenningu Hristidis verður hlutabréfavirði fyrirtækjanna fyrir áhrifum frá fjölbreytilegum umræðum á samskiptasíðunni. Því vinsælli sem umræðuefnið er, því meiri áhrif hefur það á hlutabréfin. Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. Þá er talið að um 500 milljón manns hafi skráð sig á síðuna frá því að hún opnaði fyrir sex árum. Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samskiptasíðan Twitter getur reynst fjárfestum nytsamleg samkvæmt rannsókn tölvunarfræðinga við háskólann í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Vísindamennirnir komust að því að bein samsvörun er á milli samtala á Twitter um ákveðið fyrirtæki og viðskipti með hlutabréf þess. Rannsóknin leiddi í ljós að mismunandi umræður um fyrirtæki leiða oft til þess að hlutabréfavirði þeirra eykst. Þannig geta samtöl á Twitter um Mikka Mús og Disneyland orðið til þess að breyting verður hlutabréfavirði Disney. Það var Vagelis Hristidis, prófessor við tölvunarfræðideild háskólans í Kaliforníu, sem stjórnaði rannsókninni. Rannsóknarteymi hans tókst að spá fyrir um breytingar á hlutabréfamörkuðum með því að vinna úr gögnum á Twitter. Samkvæmt kenningu Hristidis verður hlutabréfavirði fyrirtækjanna fyrir áhrifum frá fjölbreytilegum umræðum á samskiptasíðunni. Því vinsælli sem umræðuefnið er, því meiri áhrif hefur það á hlutabréfin. Í hverri viku flæðir rúmlega milljarður skilaboða um netþjóna Twitter. Þá er talið að um 500 milljón manns hafi skráð sig á síðuna frá því að hún opnaði fyrir sex árum.
Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent