Ítalski skatturinn leggur hald á eigur Gaddafi fjölskyldunnar 29. mars 2012 07:52 Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. Í frétt um málið á Bloomberg segir að um sé að ræða verðmæti upp á 1,1 milljarð evra eða um 186 milljarða króna. Það var alþjóðadómstóllinn í Haag sem gaf fyrirskipun um að eigurnar yrðu kyrrsettar. Meðal þess sem Gaddafi fjölskyldan átti á Ítalíu fyrir utan jarðir voru hlutir í bankanum Unicredit, bílaframleiðandanum Fiat, orkurisanum Eni og Juventus fótboltaliðinu. Þar að auki átti Gaddafi sjálfur tvö mótorhjól af gerðinni Harley Davidson. Gaddafi og fjölskylda hans smygluðu gífurlegum fjárhæðum út úr Líbýu meðan að Gaddafi var þar við völd. Í vetur greindi blaðið Los Angeles Times frá því að um 200 milljarða dollara hafi verið að ræða eða yfir 25.000 milljarða króna. Stór hluti af þessari upphæð, eða 37 milljarðar dollara var notaður til fjárfestinga í Bandaríkjunum. Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Skattayfirvöld á Ítalíu hafa lagt hald á allar eigur Muammar Gaddafi fyrrum leiðtoga Líbýu og fjölskyldumeðlima hans sem til voru í landinu. Í frétt um málið á Bloomberg segir að um sé að ræða verðmæti upp á 1,1 milljarð evra eða um 186 milljarða króna. Það var alþjóðadómstóllinn í Haag sem gaf fyrirskipun um að eigurnar yrðu kyrrsettar. Meðal þess sem Gaddafi fjölskyldan átti á Ítalíu fyrir utan jarðir voru hlutir í bankanum Unicredit, bílaframleiðandanum Fiat, orkurisanum Eni og Juventus fótboltaliðinu. Þar að auki átti Gaddafi sjálfur tvö mótorhjól af gerðinni Harley Davidson. Gaddafi og fjölskylda hans smygluðu gífurlegum fjárhæðum út úr Líbýu meðan að Gaddafi var þar við völd. Í vetur greindi blaðið Los Angeles Times frá því að um 200 milljarða dollara hafi verið að ræða eða yfir 25.000 milljarða króna. Stór hluti af þessari upphæð, eða 37 milljarðar dollara var notaður til fjárfestinga í Bandaríkjunum.
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira