Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Birgir Þór Harðarson skrifar 11. mars 2012 14:45 Rossi mun hugsanlega aka sem þriðji ökuþór liðsins á föstudagsæfingum í mótum ársins. mynd/caterhamf1 Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Rossi er tvítugur ökumaður sem tók þátt í reynsludegi ungra ökumanna í Abu Dhabi í fyrra. "Ég er nú skrefi nær markmiði mínu um að verða keppnisþór í Formúlu 1," sagði Rossi sem hefur verið hluti af ungliðastafi liðsins. Formúla 1 mótaröðin snýr aftur til Bandaríkjanna í ár í fyrsta sinn síðan 2007. Keppt í Texas á nýrri, sérbyggðri kappakstursbraut í Austin. Aðrir ökumenn Caterham liðsins eru Heikki Kovalainen, Vitaly Petrov og þriðji ökuþórinn Giedo van der Garde.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira