Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna 12. mars 2012 06:45 Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Danskir bændur telja að þessum tollum sé einkum beint að sér enda kemur megnið af gulum ostum sem fluttir eru inn til Noregs frá Danmörku. Dönsku bændurnir benda á að ekki séu upp neinar kröfur um tolla á franska osta eins og camembert og brie. Mjólkursamlagsrisinn Tine í Noregi styður kröfur mjólkurbændanna og segir að nægt framboð sé af sambærilegum gulum norskum ostum í landinu. Í umfjöllun Berlinske Tidende um málið er rætt við Kristian Svendsen ráðgjafa í danska landbúnaðarráðuneytinu. Hann segir að norskur mjólkuriðnaður byggist á mörgum smáum mjólkurbúum. Norskir bændur haldi helst ekki fleiri en 10 kýr en vilji samt geta ekið um á Mercedes Benz bílum. Danskir bændur hafa beðið utanríkisráðuneyti sitt um að gæta sinna hagsmuni í málinu. Þeir segja að norska utanríkisráðuneytið taki mun skynsamlegar á svona deilumálum en landbúnaðarráðuneytið í Noregi. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Danskir bændur telja að þessum tollum sé einkum beint að sér enda kemur megnið af gulum ostum sem fluttir eru inn til Noregs frá Danmörku. Dönsku bændurnir benda á að ekki séu upp neinar kröfur um tolla á franska osta eins og camembert og brie. Mjólkursamlagsrisinn Tine í Noregi styður kröfur mjólkurbændanna og segir að nægt framboð sé af sambærilegum gulum norskum ostum í landinu. Í umfjöllun Berlinske Tidende um málið er rætt við Kristian Svendsen ráðgjafa í danska landbúnaðarráðuneytinu. Hann segir að norskur mjólkuriðnaður byggist á mörgum smáum mjólkurbúum. Norskir bændur haldi helst ekki fleiri en 10 kýr en vilji samt geta ekið um á Mercedes Benz bílum. Danskir bændur hafa beðið utanríkisráðuneyti sitt um að gæta sinna hagsmuni í málinu. Þeir segja að norska utanríkisráðuneytið taki mun skynsamlegar á svona deilumálum en landbúnaðarráðuneytið í Noregi.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira