Viðskipti erlent

Farsíminn eyðir efnahagslegri einangrun

Jeffrey Sachs, hagfræðiprófessor.
Jeffrey Sachs, hagfræðiprófessor.
Farsímasamband og þráðlaust net getur hjálpað til við að eyða efnahagslegri einangrun í Afríku, segir hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs, sem starfar fyrir Earth Institue við Columbia háskóla. Sachs segir að fátækustu svæði Afríku hafi þegar sýnt merki um að betra farsímabands styrki innviði og geri mönnum auðveldara um vik við að sinna margvíslegum viðskiptatækifærum.

Sjá má myndband þar sem Sachs fjalla um þessi mál inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×