Real Madrid áfram án mikilla vandræða - Ronaldo með tvö í 4-1 sigri á CSKA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2012 19:15 Mynd/AP Real Madrid tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 4-1 sigri á CSKA Moskvu á Santiago Bernabéu í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Moskvu og Real vann því samanlagt 5-2. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum en hin mörkin gerðu þeir Gonzalo Higuaín og Karim Benzema. Gonzalo Higuaín kom Real í 1-0 á 26. mínútu eftir fyrirgjöf Sami Khedira og sendingu frá Kaka. Real var því komin í fín mál eftir fyrri hálfleikinn. Cristiano Ronaldo bætti við öðru marki á 55. mínútu með þrumuskoti af 35 metra færi sem skoppaði í grasinu fyrir framan markvörð CSKA, Sergei Chepchugov. Karim Benzema kom inn á sem varamaður fyrir Higuaín á 69. mínútu og var búinn að skora mínútu síðar. Mezut Ozil átti stungusendingu inn á Frakkann sem skoraði í annarri tilraun. Zoran Tosic minnkaði muninn í 3-1 með marki á 77. mínútu með frábæru skoti af löngu færi. CSKA ógnaði ekki marki Real mikið eftir það og Cristiano Ronaldo innsiglaði síðan sigurinn á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir sendingu frá Karim Benzema. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Real Madrid tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 4-1 sigri á CSKA Moskvu á Santiago Bernabéu í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum í Moskvu og Real vann því samanlagt 5-2. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum en hin mörkin gerðu þeir Gonzalo Higuaín og Karim Benzema. Gonzalo Higuaín kom Real í 1-0 á 26. mínútu eftir fyrirgjöf Sami Khedira og sendingu frá Kaka. Real var því komin í fín mál eftir fyrri hálfleikinn. Cristiano Ronaldo bætti við öðru marki á 55. mínútu með þrumuskoti af 35 metra færi sem skoppaði í grasinu fyrir framan markvörð CSKA, Sergei Chepchugov. Karim Benzema kom inn á sem varamaður fyrir Higuaín á 69. mínútu og var búinn að skora mínútu síðar. Mezut Ozil átti stungusendingu inn á Frakkann sem skoraði í annarri tilraun. Zoran Tosic minnkaði muninn í 3-1 með marki á 77. mínútu með frábæru skoti af löngu færi. CSKA ógnaði ekki marki Real mikið eftir það og Cristiano Ronaldo innsiglaði síðan sigurinn á fjórðu mínútu í uppbótartíma eftir sendingu frá Karim Benzema.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira