Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, sem oft er nefndur Dr. Doom, segir að staða efnahagsmála í heiminum sé enn viðkvæm og að ekki þurfi mikið til þess að heimurinn sogist aftur ofan í djúpa kreppu.
Sjá má myndband inn á viðskiptavef Vísis þar sem Roubini tjáir sig um stöðu efnahagsmála.
Roubini: Heimurinn getur enn hrunið
