Greg Norman: Wozniacki og Rory eru fullkomin fyrir hvort annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2012 22:45 Caroline Wozniacki og Rory McIlroy. Mynd/Nordic Photos/Getty Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert. Golf Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralska golfgoðsögnin Greg Norman segir dönsku tennisstjörnuna Caroline Wozniacki hafa góð áhrif á norður-írska kylfinginn Rory McIlroy og fer svo langt að kalla þau hið fullkomna kærustupar. „Hún er líkalega besti félaginn sem Rory getur fengið því hún er svo sterk andlega," segir Greg Norman sem telur að sú danska hafi örugglega átt þátt í því að Rory McIlroy sé farinn huga meira að því að lyfta lóðum og styrkja sig líkamlega. McIlroy er kominn upp í annað sæti heimslistans en hann er á uppleið á meðan kærastan er ekki lengur í efsta sæti tennislistans og hefur hrunið alla leið niður í fjórða sætið. „Það er ekkert betra en að hafa maka við hlið þér sem skilur hvað þú ert að ganga í gegnum. Caroline Wozniacki er fullkomin fyrir Rory. Ég veit reyndar ekki hversu náin þau eru því ég er ekki á twitter," sagði Norman. „Það lítur samt út fyrir að þau séu á sömu blaðsíðu, bæði í einkalífinu og í atvinnumennskunni," sagði hinn 57 ára gamli Ástrali sem var á sínum tíma giftur tennisstjörnunni Chris Evert.
Golf Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira