Ecclestone vill gefa litlu liðunum tækifæri Birgir Þór Harðarson skrifar 7. mars 2012 14:15 Bernie Ecclestone er maðurinn með peningana í Formúlu 1. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. "Ef við takmörkum nauðsyn liðanna til að eyða peningum, gætu litlu liðin vel staðið sig betur," sagði Bernie í viðtali við Sky Sports. "Það sem ég hef lagt til er að neðstu liðin í deildinni fái til afnota bílana sem heimsmeistararnir notuðu árið áður." Ecclestone hefur í mörg ár reynt að skapa vænlegra umhverfi fyrir ný og fátækari lið til að ná árangri í Formúlu 1. Til að ná fram þessum markmiðum sínum hefur hann unnið náið með FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) um víðtækar reglubreytingar til að takmarka kostnaðinn við að reka lið. Þessar hugmyndir Bernie um að færa litlu liðinum bestu bíla ársins á undan eru þó með þeim róttækari sem þessi 81 árs gamli refur hefur lagt til. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. "Ef við takmörkum nauðsyn liðanna til að eyða peningum, gætu litlu liðin vel staðið sig betur," sagði Bernie í viðtali við Sky Sports. "Það sem ég hef lagt til er að neðstu liðin í deildinni fái til afnota bílana sem heimsmeistararnir notuðu árið áður." Ecclestone hefur í mörg ár reynt að skapa vænlegra umhverfi fyrir ný og fátækari lið til að ná árangri í Formúlu 1. Til að ná fram þessum markmiðum sínum hefur hann unnið náið með FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandinu) um víðtækar reglubreytingar til að takmarka kostnaðinn við að reka lið. Þessar hugmyndir Bernie um að færa litlu liðinum bestu bíla ársins á undan eru þó með þeim róttækari sem þessi 81 árs gamli refur hefur lagt til.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira