Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 12:26 Newey hefur unnið heimsmeistaratitla með þremur mismunandi liðum sem er met. nordicphotos/afp Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni." Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Jean Francois Caubet, yfirmaður hjá Renault sem skaffar liðinu vélar, segir Newey hafa fundið góða lausn. "Formúla 1 snýst um frumleika og þó reglurnar hafi breyst þá höfum við í samstarfi við Red Bull fundið snjalla lausn á vandamálinu." Á fyrstu æfingunum á Jerez á dögunum tóku margir efitr því að nýi bíllinn lá á brautinni eins og hann væri á lestarteinum í gegnum beygjurnar. Adrian Newey svaraði: "Pústið er á þannig svæði að við gætum jafnvel átt fleiri lausnir upp í erminni."
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira