Engar liðskipanir hjá Red Bull í sumar Birgir Þór Harðarson skrifar 20. febrúar 2012 21:45 Vettel fékk alla athyglina í fyrra enda haðfi hann þvílíka yfirburði. Mateschitz faðmar hér Vettel í Mónakó. nordicphotos/getty Ökumenn Red Bull liðsins í Formúlu 1 munu hafa jafna stöðu í mótum ársins. Þetta sagði Dietrich Matesichitz eigandi Red Bull. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu því ekki þurfa að sæta liðskipunum þegar Red Bull hefur titilvörn sína í sumar. Webber kvartaði mikið yfir því í fyrra hversu mikla athygli Vettel hlaut frá liðinu. "Það er enn rúm fyrir framför," sagði Matesichitz spurður um viðhorf liðsins til liðsskipana. "Þeir byrja aftur á núllpunkti í byrjun ársins og hafa því jöfn tækifæri innan liðsins." "Það verður áhugavert að sjá hvernig Vettel kemur til baka eftir yfirburði síðasta árs og hvernig Webber ætlar að bregðast við," sagði Matesichitz. Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökumenn Red Bull liðsins í Formúlu 1 munu hafa jafna stöðu í mótum ársins. Þetta sagði Dietrich Matesichitz eigandi Red Bull. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu því ekki þurfa að sæta liðskipunum þegar Red Bull hefur titilvörn sína í sumar. Webber kvartaði mikið yfir því í fyrra hversu mikla athygli Vettel hlaut frá liðinu. "Það er enn rúm fyrir framför," sagði Matesichitz spurður um viðhorf liðsins til liðsskipana. "Þeir byrja aftur á núllpunkti í byrjun ársins og hafa því jöfn tækifæri innan liðsins." "Það verður áhugavert að sjá hvernig Vettel kemur til baka eftir yfirburði síðasta árs og hvernig Webber ætlar að bregðast við," sagði Matesichitz.
Formúla Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira