Myndir náðust af örgjörva iPad 3 21. febrúar 2012 12:50 Talið er að Tim Cook, forstjóri Apple, ætli að kynna iPad 3 í mars. Mynd/weiphone Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Starfsmaður í framleiðsluverksmiðju iPad í Kína birti þessa mynd af móðurborði iPad 3. Svo virðist sem að myndin sé ósvikin og hafa tæknisérfræðingar víða um heim rýnt í hana frá því að hún var birt um helgina. Allt bendir til að spjaldtölvan verði knúin af endurbættri útgáfu af A5 örgjörvanum sem var í iPad 2. Örgjörvinn kallast A5X og er sagður vera margfalt hraðari en forveri sinn. Skjákort iPad 3 mun njóta góðs af þessum öfluga örgjörva og er talið að upplausn snertiskjásins verði 2048 x 1536. Skjárinn mun því styðja við myndefni og tölvuleiki í þrívídd. Einnig þykir líklegt að myndavél spjaldtölvunnar verði 8 megapixlar. Apple hefur ekkert gefið upp um hvenær iPad 3 verður kynntur. Þó er orðrómur um að Tim Cook, forstjóri Apple, ætli að stíga á stokk í San Francisco 2. mars næstkomandi og kynna spjaldtölvuna. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nú styttist í að Apple kynni næstu kynslóð af iPad spjaldtölvunum vinsælu. Margt er á huldu um spjaldtölvuna en nú hafa upplýsingar tekið að berast frá framleiðanda iPad í Kína. Starfsmaður í framleiðsluverksmiðju iPad í Kína birti þessa mynd af móðurborði iPad 3. Svo virðist sem að myndin sé ósvikin og hafa tæknisérfræðingar víða um heim rýnt í hana frá því að hún var birt um helgina. Allt bendir til að spjaldtölvan verði knúin af endurbættri útgáfu af A5 örgjörvanum sem var í iPad 2. Örgjörvinn kallast A5X og er sagður vera margfalt hraðari en forveri sinn. Skjákort iPad 3 mun njóta góðs af þessum öfluga örgjörva og er talið að upplausn snertiskjásins verði 2048 x 1536. Skjárinn mun því styðja við myndefni og tölvuleiki í þrívídd. Einnig þykir líklegt að myndavél spjaldtölvunnar verði 8 megapixlar. Apple hefur ekkert gefið upp um hvenær iPad 3 verður kynntur. Þó er orðrómur um að Tim Cook, forstjóri Apple, ætli að stíga á stokk í San Francisco 2. mars næstkomandi og kynna spjaldtölvuna.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira