Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 08:00 Nico Rosberg, Ross Brawn og Michael Schumacher þyrstir í sigur. nordicphotos/afp Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. "Ég held að báðir ökumennirnir okkar geti unnið kappakstra ef við útvegum þeim nógu góðan bíl," sagði Brawn við Sky Sports í Barcelona í gær. "Ég hef tvö markmið: Að Nico Rosberg vinni sinn fyrsta sigur og að Michael sigri aftur." Mercedes liðið frumsýndi nýja bílinn sinn í gærmorgun og tóku þátt í æfingum gærdagsins í Barcelona. Michael Schumacher er ánægður með fyrstu kynni sín af nýja keppnisbíl sínum og segir hann lofa mjög góðu fyrir komandi keppnisvertíð. Sérfræðingur vefritsins Autosport gerði úttekt á nýja bílnum og segir hönnun hans nokkuð frumlega. Nokkur áhætta er falin í slíkri hönnun eins og Ferrari liðið komst að á æfingum á Jerez-brautinni fyrr í mánuðinum.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira