Starfsmaður Foxconn sá iPad í fyrsta sinn 23. febrúar 2012 11:52 Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Þetta var í fyrsta sinn sem fréttamaður fær aðgang að verksmiðjugólfi Foxconn. Verksmiðjan framleiðir þúsundir spjaldtölva á hverjum degi. Fréttamaðurinn ræddi við Zhou Xiao Ying en hún vinnur við frágang á Apple-merkinu fræga sem er aftan á iPad spjaldtölvunum. Hún hélt því fram að vinnuálagið væri gríðarlegt og að hún þyrfti að ganga frá 6.000 Apple-merkjum á degi hverjum. Hún sagði að venjuleg vinnuvakt væri tólf klukkustundir og að hún hafi nokkrum sinnum þurft að taka aukavaktir. Fréttamaðurinn sýndi Ying síðan ljósmyndir af fjölskyldu sinni á iPad spjaldtölvu sinni. Ying hafði aldrei áður séð virka iPad spjaldtölvu. Lengi hefur verið grunur um að vinnuaðstæður í verksmiðjum Apple og Foxconn séu slæmar. Það hefur jafnvel verið rætt um svokallað „Nike-augnablik" fyrir Apple. Nike neyddist til að breyta framleiðsluháttum sínum á tíunda áratugnum eftir að upp komst um vinnuaðstæður í verksmiðjum fyrirtækisins. Apple dregur staðhæfingar konunnar í efa og bendir á að hún geti ómögulega framleitt meira en 3.000 iPad-bakhliðar á hverjum degi. Apple efast einnig um vaktaálag konunnar. Hægt er að sjá umfjöllun ABC um Foxconn verksmiðjurnar hér fyrir ofan. Einnig er hægt eða lesa ítarlega frétt Bill Weirs um málið hér. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Umfjöllun ABC fréttastofunnar um vinnuaðstæður í verksmiðjum Foxconn í Kína var frumsýnd á mánudaginn. Í yfirlýsingu frá Apple eru frásagnir starfsmanna í verksmiðjunum dregnar í efa. Þetta var í fyrsta sinn sem fréttamaður fær aðgang að verksmiðjugólfi Foxconn. Verksmiðjan framleiðir þúsundir spjaldtölva á hverjum degi. Fréttamaðurinn ræddi við Zhou Xiao Ying en hún vinnur við frágang á Apple-merkinu fræga sem er aftan á iPad spjaldtölvunum. Hún hélt því fram að vinnuálagið væri gríðarlegt og að hún þyrfti að ganga frá 6.000 Apple-merkjum á degi hverjum. Hún sagði að venjuleg vinnuvakt væri tólf klukkustundir og að hún hafi nokkrum sinnum þurft að taka aukavaktir. Fréttamaðurinn sýndi Ying síðan ljósmyndir af fjölskyldu sinni á iPad spjaldtölvu sinni. Ying hafði aldrei áður séð virka iPad spjaldtölvu. Lengi hefur verið grunur um að vinnuaðstæður í verksmiðjum Apple og Foxconn séu slæmar. Það hefur jafnvel verið rætt um svokallað „Nike-augnablik" fyrir Apple. Nike neyddist til að breyta framleiðsluháttum sínum á tíunda áratugnum eftir að upp komst um vinnuaðstæður í verksmiðjum fyrirtækisins. Apple dregur staðhæfingar konunnar í efa og bendir á að hún geti ómögulega framleitt meira en 3.000 iPad-bakhliðar á hverjum degi. Apple efast einnig um vaktaálag konunnar. Hægt er að sjá umfjöllun ABC um Foxconn verksmiðjurnar hér fyrir ofan. Einnig er hægt eða lesa ítarlega frétt Bill Weirs um málið hér.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira