Villas Boas húmorískur: Ég hef gert þrettán mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2012 16:00 Andre Villas Boas og Didier Drogba. Mynd/Nordic Photos/Getty Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er orðið mjög heitt undir Villas Boas eftir dapurt gengi Cheslea-liðsins að undanförnu og ekki lagaðist mikið staða hans við 1-3 tap á móti Napoli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, var allt annað en ánægður með úrslitin í Napoli og það fór illa í fleiri en hann að margir reynsluboltar liðsins byrjuðu á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Ég hef talað við fólk í kringum hann. Hann er auðvitað vonsvikinn með úrslitin og vildi frá svör um hvernig við settum leikinn upp. Ég útskýrði það fyrir honum. Það eru samt ennþá 90 mínútur eftir og við höfum fulla trú á því að við getum snúið þessu við," sagði Andre Villas Boas, stjóri Chelsea. „Nú er takmarkið að lágmarka tjónið og ná fjórða sætinu og kannski jafnvel því þriðja. Ef Arsenal vinnur Tottenham og við vinnum okkar leik þá erum við bara sjö stig á eftir þeim. Við eigum síðan eftir að mæta Tottenham," sagði Villas Boas. „Ég hef gert fullt af mistökum á tímabilinu. Eins og er held ég að ég sé búinn að gera þrettán mistök - sjö jafntefli og sex töp," sagði Andre Villas Boas húmorískur en Chelsea hefur unnið 12 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Andre Villas Boas, stjóri Chelsea, svaraði spurningum blaðamanna í dag en hann var þá mættur á hefðbundinn blaðamannafund fyrir leik Chelsea á móti Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Það er orðið mjög heitt undir Villas Boas eftir dapurt gengi Cheslea-liðsins að undanförnu og ekki lagaðist mikið staða hans við 1-3 tap á móti Napoli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Roman Abramovich, eigandi Chelsea, var allt annað en ánægður með úrslitin í Napoli og það fór illa í fleiri en hann að margir reynsluboltar liðsins byrjuðu á bekknum í þessum mikilvæga leik. „Ég hef talað við fólk í kringum hann. Hann er auðvitað vonsvikinn með úrslitin og vildi frá svör um hvernig við settum leikinn upp. Ég útskýrði það fyrir honum. Það eru samt ennþá 90 mínútur eftir og við höfum fulla trú á því að við getum snúið þessu við," sagði Andre Villas Boas, stjóri Chelsea. „Nú er takmarkið að lágmarka tjónið og ná fjórða sætinu og kannski jafnvel því þriðja. Ef Arsenal vinnur Tottenham og við vinnum okkar leik þá erum við bara sjö stig á eftir þeim. Við eigum síðan eftir að mæta Tottenham," sagði Villas Boas. „Ég hef gert fullt af mistökum á tímabilinu. Eins og er held ég að ég sé búinn að gera þrettán mistök - sjö jafntefli og sex töp," sagði Andre Villas Boas húmorískur en Chelsea hefur unnið 12 af 25 leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira