Reiknuðu út kostnaðinn við að byggja Dauðastjörnu 24. febrúar 2012 07:46 Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Í Star Wars náðu Logi Geimgengill og vinir hans að sigra Illa keisaraveldið með því að sprengja upp ofurvopn þess, Dauðastjörnuna. Hagfræðistúdentarnir ákváðu að reikna út hvað svona vopn myndi kosta, miðað við gengi dollarans í dag og að Dauðastjarnan hafi verið 140 kílómetrar í þvermál, byggð að mestu úr stáli. Það þarf að flytja yfir 800 milljónir milljarða tonna af stáli út fyrir gufuhvolfið auk ýmis annars byggingarefnis, vopnabúnaðar og tækja. Stúdentarnir reiknuðu út að kostnaðurinn yrði 835 milljarðar milljarða dollara eða sem svarar til 13.000 faldar landsframleiðslu jarðarinnar í heild. Og þó einhver ætti þá fjárhæð tiltæka yrði viðkomandi einnig að reikna með að það tæki öll stálver heimsins yfir 800.000 ár að framleiða allt þetta stál Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hagfræðistúdentar við Lehigh háskólann í Bandaríkjunum hafa reiknað út hvað það myndi kosta að byggja Dauðastjörnu eins og þá sem sést í Star Wars myndunum. Í Star Wars náðu Logi Geimgengill og vinir hans að sigra Illa keisaraveldið með því að sprengja upp ofurvopn þess, Dauðastjörnuna. Hagfræðistúdentarnir ákváðu að reikna út hvað svona vopn myndi kosta, miðað við gengi dollarans í dag og að Dauðastjarnan hafi verið 140 kílómetrar í þvermál, byggð að mestu úr stáli. Það þarf að flytja yfir 800 milljónir milljarða tonna af stáli út fyrir gufuhvolfið auk ýmis annars byggingarefnis, vopnabúnaðar og tækja. Stúdentarnir reiknuðu út að kostnaðurinn yrði 835 milljarðar milljarða dollara eða sem svarar til 13.000 faldar landsframleiðslu jarðarinnar í heild. Og þó einhver ætti þá fjárhæð tiltæka yrði viðkomandi einnig að reikna með að það tæki öll stálver heimsins yfir 800.000 ár að framleiða allt þetta stál
Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira