MacBook Air valin fartölva ársins 2011 27. febrúar 2012 12:55 Fartölvan MacBook Air. mynd/AFP Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt val sitt á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Engadget er ein vinsælasta tæknifréttasíða veraldar og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir umfjallanir sínar. Ritstjórum síðunnar er fátt óviðkomandi og var græjunum skipt í 15 flokka. Tæknirisinn Apple sigraði í þremur flokkum. Þá var iPad valin spjaldtölva ársins og iMac valin tölva ársins. Lesbretti ársins var Kindle Fire frá vefversluninni Amazon. Þá var Xbox 360 kosin leikjatölva ársins og ryksugan Roomba 7000 valin vélmenni ársins. Versta græja ársins var snjallsíminn Thunderbolt sem framleiddur er af HTC. Hægt er að skoða niðurstöður kosninganna hér ásamt umfjöllun um tækin. Leikjavísir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ritstjórar tæknifréttasíðunnar Engadget hafa birt val sitt á græjum ársins 2011. Snjallsími Samsung, Galaxy Nexus, var valinn sími ársins. Þá var MacBook Air valin fartölva ársins. Engadget er ein vinsælasta tæknifréttasíða veraldar og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir umfjallanir sínar. Ritstjórum síðunnar er fátt óviðkomandi og var græjunum skipt í 15 flokka. Tæknirisinn Apple sigraði í þremur flokkum. Þá var iPad valin spjaldtölva ársins og iMac valin tölva ársins. Lesbretti ársins var Kindle Fire frá vefversluninni Amazon. Þá var Xbox 360 kosin leikjatölva ársins og ryksugan Roomba 7000 valin vélmenni ársins. Versta græja ársins var snjallsíminn Thunderbolt sem framleiddur er af HTC. Hægt er að skoða niðurstöður kosninganna hér ásamt umfjöllun um tækin.
Leikjavísir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira