Lagerbäck valdi 36 leikmenn fyrir tvo leiki í febrúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2012 13:16 Lars Lagerbäck talar við Eyjólf Sverrisson á blaðamannafundinum. Mynd/Vilhelm Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið fyrstu landsliðshópa sína en hann tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í vináttulandsleikjum við Japan og Svartfjallaland sem fara fram 24. og 29. febrúar næstkomandi. Ísland mætir Japan á Nagai vellinum í Osaka 24. febrúar en spilar svo við Svartfjallaland í Podgorica í Svartfjallalandi 29. febrúar. Þetta verða tveir fyrstu landsleikir Íslands undir stjórn Svíans en einnig eru á dagskrá vináttulandslleikir við Frakka 27. maí og við Svía 30. maí. Lars Lagerbäck valdi alls 36 leikmenn fyrir þessa tvo leiki og má sjá hópana hér að neðan. Í leiknum á móti Japan eru aðeins leikmenn sem spila á Íslandi eða á Norðurlöndunum en liðið á móti Svartfjallalandi er mun sterkara. Enginn leikmaður er í báðum hópum. Það eru tveir nýliðar í hópunum tveimur og eru þeir báðir í Japanshópnum. Það eru Valsmaðurinn Haukur Páll Sigurðsson og Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson. Nokkrir leikmenn eru að koma aftur inn í landsliðið en þar má nefna Emil Hallfreðsson, Kári Árnason og Hjálmar Jónsson. Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson koma báðir inn aftur eftir stutta fjarveru.Landsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Japan:Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Hjálmar Jónsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Guðmundur Kristjánsson Skúli Jón Friðgeirsson Hallgrímur Jónasson Elfar Freyr HelgasonMiðjumenn: Helgi Valur Daníelsson Theódór Elmar Bjarnason Steinþór Freyr Þorsteinsson Ari Freyr Skúlason Haukur Páll Sigurðsson Þórarinn Ingi ValdimarssonSóknarmenn: Gunnar Heiðar Þorvaldsson Arnór Smárason Matthías Vilhjálmsson Garðar JóhannssonLandsliðshópur Lars Lagerbäck fyrir leikinn í Svartfjallalandi:Markmenn: Stefán Logi Magnússon Haraldur BjörnssonVarnarmenn: Indriði Sigurðsson Grétar Rafn Steinsson Birkir Már Sævarsson Bjarni Ólafur Eiríksson Ragnar Sigurðsson Sölvi Geir Ottesen Hjörtur Logi ValgarðssonMiðjumenn: Emil Hallfreðsson Aron Einar Gunnarsson Kári Árnason Jóhann Berg Guðmundsson Rúrik Gíslason Eggert Gunnþór JónssonSóknarmenn: Birkir Bjarnason Alfreð Finnbogason Gylfi Þór Sigurðsson
Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira