Gunnar Nelson í beinni á Stöð 2 Sport Kristján Hjálmarsson skrifar 16. febrúar 2012 15:02 Gunnar Nelson. Stöð 2 Sport sýnir beint frá bardögum Gunnars Nelsonar og Árna Ísakssonar sem verða meðal keppenda í Cage Contender XII sem fram fer í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar. Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Úkraínu en hann er gríðarlega öflugur bardagamaður og hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko er talin ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Árni á 15 bardaga að baki í MMA en hann hefur unnið 11 og tapað 4. Árni mætir Rich "Souza" Gorey frá Norður-Írlandi. Sá hefur keppt fim sinnum í MMA og aðeins einu sinni þurft að lúta í lægra haldi. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu, fyrst með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en nú á Írlandi undir stjórn John Kavanagh. Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Stöð 2 Sport sýnir beint frá bardögum Gunnars Nelsonar og Árna Ísakssonar sem verða meðal keppenda í Cage Contender XII sem fram fer í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar. Gunnar Nelson mun mæta Alexander "Iron Capture" Butenko frá Úkraínu en hann er gríðarlega öflugur bardagamaður og hefur unnið tólf af sextán bardögum, þar af tíu af síðustu ellefu. Butenko er talin ein skærasta vonarstjarnan austantjaldsþjóða í veltivigt í MMA en hann var í 9. sæti á sameiginlegum MMA styrkleikalista Rússa, Hvít-Rússa og Úkraínumanna í veltivigt í fyrra. Þetta verður tíundi bardagi Gunnars Nelson í MMA en hann er ósigraður hingað til í sportinu með 8 sigra og eitt jafntefli sem kom í hans fyrsta bardaga. Bardagi Gunnars og Butenko verður aðalbardagi Cage Contender í Dublin. Gunnar verður þó ekki eini Íslendingur sem keppir þar því Árni "úr járni" Ísaksson verður einnig meðal keppenda. Árni á 15 bardaga að baki í MMA en hann hefur unnið 11 og tapað 4. Árni mætir Rich "Souza" Gorey frá Norður-Írlandi. Sá hefur keppt fim sinnum í MMA og aðeins einu sinni þurft að lúta í lægra haldi. Gunnar og Árni hafa verið við stífar æfingar að undanförnu, fyrst með keppnisliði bardagafélagsins Mjölnis en nú á Írlandi undir stjórn John Kavanagh.
Innlendar Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira