Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans 18. febrúar 2012 22:45 Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði. Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Bretinn Moss ók í Formúlu 1 á 6. áratugnum og var helsti keppnautur Fangios. Juan Manuel Fango varð heimsmeistari fimm sinnum á ferli sínum sem spannaði niu ár. Fimm heimsmeistaratitlar var met og stóð það frá 1957 til 2003 þegar Michael Schumacher vann sinn sjötta titil. "Ég sé engann sem hefur jafn mikla náttúrulega hæfileika í sportinu í dag," sagði Moss við Reuters. "Fangio mætti og tók það sem hann vildi. Hinir þurftu bara að sætta sig við restina." Ótrúlegt er að skoða árangur Fangios í þessi átta ár sem hann keppti (1950-1958). Hann sigraði 47% móta sem hann keppti í, ræsti í 94% tilvika í fremstu röð, endaði mótin sem hann ók í 57% tilvika á verðlaunapalli og 57% tilvika ráspól. Rétt er að geta þess að Fangio keppti ekkert árið 1952 því hann lenti í alvarlegu slysi, kastaðist úr bílnum og hálsbrotnaði.
Formúla Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira