Danske Bank varar við kaupum á hlutum í Facebook 1. febrúar 2012 09:21 Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danske Bank hefur varað fjárfesta við kaupum á hlutum í Facebook en skráning vefsíðunnar á markað stendur fyrir dyrum. Anders Nellemose sérfræðingur í hlutabréfum hjá Danske Private Banking segir í samtali við business.dk að mikil froða hafi skapast í kringum Facebook en eigendur síðunnar eiga enn eftir að gera grein fyrir því hvernig þær ætla að ná hagnaði af rekstrinum. Nellemose segir að á síðasta ári hafi hagnaður Facebook ekki verið í neinu sambandi við verðmiðann sem settur er á síðuna en hann nemur 75 til 100 milljörðum dollara. Á Reuters segir að fyrsta skráning Facebook á markað sé hafin í London en ætlunin sé að bjóða hlutafé í kauphöllinni þar fyrir 5 milljarða dollara til að byrja með.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira