Schumacher fljótastur á æfingum dagsins Birgir Þór Harðarson skrifar 8. febrúar 2012 16:39 Schumacher var fljótastur á æfingum dagsins á Jerez á Spáni. Mercedes liðið hefur ekki enn frumsýnt 2012 árgerð sína og ók Schumacher því bíl síðasta árs. NordicPhotos/ AFP Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Mark Webber varð annar í dag á nýjum Red Bull bíl, Daniel Ricciardo á Torro Rosso varð þriðji og þriðji ökumaður Force India, nýliðinn Jules Bianchi, varð fjórði. Flest keppnisliðin hafa nú þegar frumsýnt 2012 árgerð bíla sinna og aka þeim í æfingunum á Jerez. Mercedes, HRT og Marussia eru þau lið sem eiga eftir að frumsýna. Þau aka bílum síðasta árs með uppfærslum. Erfitt getur verið að meta keppnishraða liðana af æfingunum einum því liðin nota þær til að prófa mismunandi hluti. Reglubreytingar fyrir keppnistímabilið 2012 hafa þvingað keppnislið til að endurhanna framenda bíla sinna og kemur nýja hönnunin nokkuð spánskt fyrir sjónir. McLaren liðið er eina liðið sem hefur nálgast framenda sinn á svipaðan hátt og undanfarin ár. Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins. Mark Webber varð annar í dag á nýjum Red Bull bíl, Daniel Ricciardo á Torro Rosso varð þriðji og þriðji ökumaður Force India, nýliðinn Jules Bianchi, varð fjórði. Flest keppnisliðin hafa nú þegar frumsýnt 2012 árgerð bíla sinna og aka þeim í æfingunum á Jerez. Mercedes, HRT og Marussia eru þau lið sem eiga eftir að frumsýna. Þau aka bílum síðasta árs með uppfærslum. Erfitt getur verið að meta keppnishraða liðana af æfingunum einum því liðin nota þær til að prófa mismunandi hluti. Reglubreytingar fyrir keppnistímabilið 2012 hafa þvingað keppnislið til að endurhanna framenda bíla sinna og kemur nýja hönnunin nokkuð spánskt fyrir sjónir. McLaren liðið er eina liðið sem hefur nálgast framenda sinn á svipaðan hátt og undanfarin ár.
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira