Samkomulag um afskriftir fasteignaskulda í höfn 9. febrúar 2012 17:20 Það er víðar en á Íslandi sem eru vandamál á Íslandi. Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Samkvæmt fréttum CNN í dag er talið að heildarvirði samkomulagsins sé meira en 26 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega 3.000 milljörðum króna. Það felst m.a. í stórfelldri niðurfellingu fasteignaskulda, en nákvæm útlistun á samkomulaginu liggur þó ekki fyrir. New York ríki og Kalifornía voru síðustu ríkin til þess að samþykkja samkomulagið, en flest ríki Bandaríkjanna eiga aðild að samkomulaginu á grundvelli þess að þau eru í bakábyrgð fyrir ákveðna tegund fasteignalána. Víða í ríkjum Bandaríkjanna eru skuldir fólks langt umfram virði eigna, á meðan einu veð lánastofnanna fyrir lánunum eru fasteignirnar sjálfar. Fyrir vikið hefur fólk freistast til þess að yfirgefa hús sín og byrja með tveir hendur tómar, án skulda. Bankarnir hafa í mörgum tilvikum afskrifa hluta skuldanna til þess að koma í veg fyrir að fólk yfirgefi hús sín, með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á fasteignaverð. Þá hefur einnig verið í gangi rannsókn á lánveitingum banka í Bandaríkjunum til fasteignakaupa. Hún miðar m.a. að því að upplýsa um hvort rétt hafi verið staðið samningsgerð þegar lánin voru veitt, en fjölmargir þeirra sem keyptu sér húsnæði með lánveitingum frá bandarískum bönkum, einkum árunum frá 2003 og fram á árið 2007, telja bankanna hafa svikið sig með ólögmætum samningum. Samkomulagið felur í sér að bankarnir skuldbinda sig til þess að koma til móts við skuldara og bæta tjón ef talið er að lög hafi verið brotin. Meðal banka sem eiga aðild að samkomulaginu eru JP Morgan Chase og Wells Fargo. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samkomulag sem snertir meira en milljón íbúa í Bandaríkjunum, sem eru eigendur fasteigna, hefur náðst á milli ríkja, lánastofnanna og yfirvalda um sátt vegna vandamála er tengist fasteignaskuldum. Samkvæmt fréttum CNN í dag er talið að heildarvirði samkomulagsins sé meira en 26 milljarðar dollara, eða sem nemur ríflega 3.000 milljörðum króna. Það felst m.a. í stórfelldri niðurfellingu fasteignaskulda, en nákvæm útlistun á samkomulaginu liggur þó ekki fyrir. New York ríki og Kalifornía voru síðustu ríkin til þess að samþykkja samkomulagið, en flest ríki Bandaríkjanna eiga aðild að samkomulaginu á grundvelli þess að þau eru í bakábyrgð fyrir ákveðna tegund fasteignalána. Víða í ríkjum Bandaríkjanna eru skuldir fólks langt umfram virði eigna, á meðan einu veð lánastofnanna fyrir lánunum eru fasteignirnar sjálfar. Fyrir vikið hefur fólk freistast til þess að yfirgefa hús sín og byrja með tveir hendur tómar, án skulda. Bankarnir hafa í mörgum tilvikum afskrifa hluta skuldanna til þess að koma í veg fyrir að fólk yfirgefi hús sín, með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á fasteignaverð. Þá hefur einnig verið í gangi rannsókn á lánveitingum banka í Bandaríkjunum til fasteignakaupa. Hún miðar m.a. að því að upplýsa um hvort rétt hafi verið staðið samningsgerð þegar lánin voru veitt, en fjölmargir þeirra sem keyptu sér húsnæði með lánveitingum frá bandarískum bönkum, einkum árunum frá 2003 og fram á árið 2007, telja bankanna hafa svikið sig með ólögmætum samningum. Samkomulagið felur í sér að bankarnir skuldbinda sig til þess að koma til móts við skuldara og bæta tjón ef talið er að lög hafi verið brotin. Meðal banka sem eiga aðild að samkomulaginu eru JP Morgan Chase og Wells Fargo.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira