Japan að rétta úr kútnum 31. janúar 2012 10:56 Toyota hefur náð að rétta vel úr kútnum, eftir að hafa orðið fyrir bylmingshöggi við jarðskjálftann í Japan í fyrra. Þá stöðvaðist um 40 prósent af framleiðslufyrirtækisins tímabundið. Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC. Þannig jókst framleiðsla fyrirtækja í Japan um fjögur prósent í janúar samanborið við mánuðinn á undan. Mestu munaði um framleiðsluaukningu bílafyrirtækja. Væntingarvísitala iðnaðar í Japan er nú jákvæð um fjögur prósent sem þykir benda til þess að hagvöxtur í Japan verði í það minnsta tvö prósent á þessu ári. Efnahagsleg staða Japans er langtum betri en spá gerðu ráð fyrir eftir jarðskjálftann í fyrra. Hann lagði mikilvæg framleiðslusvæði í rúst, þar á meðal um 40 prósent af allri framleiðslu Toyota. En fyrirtækin virðast vera búin að ná vopnum sínum, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Efnahagur Japans heldur áfram að rétta úr kútnum eftir að hafa orðið fyrir miklu höggi er jarðskjálfti skók landið 11. mars í fyrra. Nýjar hagtölur um framleiðslu bílaframleiðenda í landinu þykja sýna að landið er á réttri leið, að því er fram kemur vef breska ríkiútvarpsins BBC. Þannig jókst framleiðsla fyrirtækja í Japan um fjögur prósent í janúar samanborið við mánuðinn á undan. Mestu munaði um framleiðsluaukningu bílafyrirtækja. Væntingarvísitala iðnaðar í Japan er nú jákvæð um fjögur prósent sem þykir benda til þess að hagvöxtur í Japan verði í það minnsta tvö prósent á þessu ári. Efnahagsleg staða Japans er langtum betri en spá gerðu ráð fyrir eftir jarðskjálftann í fyrra. Hann lagði mikilvæg framleiðslusvæði í rúst, þar á meðal um 40 prósent af allri framleiðslu Toyota. En fyrirtækin virðast vera búin að ná vopnum sínum, samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins BBC.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira