Icelandair Group semur við Skýrr 12. janúar 2012 21:52 Við undirritun All-in-heildarlausnasamnings Icelandair Group við Skýrr og Microsoft. Í fremri röð frá vinstri til hægri eru Halldór Jörgensson Microsoft og Gestur Gestsson Skýrr, ásamt þeim Björgólfi Jóhannssyni og Hlyni Elíssyni Icelandair. Fyrir aftan standa Jóhann Áki Björnsson Skýrr og Elísabet Halldórsdóttir Icelandair. Mynd úr einkasafni Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að það sé mikil breyting með hugbúnaðarhöguninni hjá fyrirtækinu. Hann segir að starfsfólkið hafi hingað til notað Lotus Notes fyrir ofangreind verkefni allt frá árinu 1995. „Nú verða stakkaskipti á vinnuumhverfi starfsfólks á næstu mánuðum þegar að við færum okkur yfir í Microsoft-lausnamengið. Við höfum miklar væntingar til jákvæðra áhrifa þeirrar þróunar," segir Björgólfur í tilkynningu. Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr, segir að Icelandair sé kröfuharður viðskiptavinur en það sé tilhlökkunarefni að uppfylla þarfir hans. Microsoft-heildarlausnin sem um ræðir hefur yfirskriftina „All-in" og mér finnst sú yfirskrift ríma vel við þjónustustefnu okkar hjá Skýrr," segir hann. Þá er einnig haft eftir Halldóri Jörgensyni, framkvæmdastjóra Microsoft á Íslandi, að innleiðingin eigi eftir að verða Icelandair Group til góðs. Lausnirnar sem verða innleiddar hjá Icelandair Group eru nánar tiltekið Microsoft Office, Outlook, Exchange, SharePoint og Lync. Einnig mun starfsfólki Icelandair Group bjóðast Microsoft Office til heimilisafnota gegn vægu gjaldi. Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Icelandair Group hefur samið við Skýrr um innleiðingu á Microsoft-heildarlausn fyrir tölvupóst og hópvinnu, skjöl, gæðamál og samskipti. Icelandair Group er 2.500 manna samstæða níu fyrirtækja í flugi og ferðaþjónustu, sem starfa um allan heim. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að það sé mikil breyting með hugbúnaðarhöguninni hjá fyrirtækinu. Hann segir að starfsfólkið hafi hingað til notað Lotus Notes fyrir ofangreind verkefni allt frá árinu 1995. „Nú verða stakkaskipti á vinnuumhverfi starfsfólks á næstu mánuðum þegar að við færum okkur yfir í Microsoft-lausnamengið. Við höfum miklar væntingar til jákvæðra áhrifa þeirrar þróunar," segir Björgólfur í tilkynningu. Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr, segir að Icelandair sé kröfuharður viðskiptavinur en það sé tilhlökkunarefni að uppfylla þarfir hans. Microsoft-heildarlausnin sem um ræðir hefur yfirskriftina „All-in" og mér finnst sú yfirskrift ríma vel við þjónustustefnu okkar hjá Skýrr," segir hann. Þá er einnig haft eftir Halldóri Jörgensyni, framkvæmdastjóra Microsoft á Íslandi, að innleiðingin eigi eftir að verða Icelandair Group til góðs. Lausnirnar sem verða innleiddar hjá Icelandair Group eru nánar tiltekið Microsoft Office, Outlook, Exchange, SharePoint og Lync. Einnig mun starfsfólki Icelandair Group bjóðast Microsoft Office til heimilisafnota gegn vægu gjaldi.
Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira