FBI með handtökur á Wall Street og í Boston 18. janúar 2012 14:15 FBI handtók þrjá menn í dag vegna gruns um umfangsmikil innherjaviðskipti. Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók fyrr í dag þrjá menn í aðgerðum í New York og Boston, sem grunaðir eru um umfangsmikil innherjaviðskipti. Í frétt á vef Wall Street Journal segir að málið teygi anga sína til valdamestu manna á Wall Street. Mennirnir þrír sem voru handteknir heita Tedd Newman, fyrrum yfirmaður eignastýringar vogunarsjóðsins Diamondback Capital Management, Jon Horvath, starfsmaður Sigma Capital Management, og Anthony Chiasson, einn stofnenda vogunarsjóðafyrirtækisins Level Global, að því er fram kemur á vef Wall Street Journal. Í fréttinni segir enn fremur að rannsókn málsins sé umfangsmikil og kunni að beinast gegn fleirum. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók fyrr í dag þrjá menn í aðgerðum í New York og Boston, sem grunaðir eru um umfangsmikil innherjaviðskipti. Í frétt á vef Wall Street Journal segir að málið teygi anga sína til valdamestu manna á Wall Street. Mennirnir þrír sem voru handteknir heita Tedd Newman, fyrrum yfirmaður eignastýringar vogunarsjóðsins Diamondback Capital Management, Jon Horvath, starfsmaður Sigma Capital Management, og Anthony Chiasson, einn stofnenda vogunarsjóðafyrirtækisins Level Global, að því er fram kemur á vef Wall Street Journal. Í fréttinni segir enn fremur að rannsókn málsins sé umfangsmikil og kunni að beinast gegn fleirum.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent