Vandinn á Evrusvæðinu er agaleysi, segir Angel Curria hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu. En hvernig er hægt að auka agann í ríkisfjármálum Evruríkjanna?
Inn á viðskiptavef Vísis má sjá viðtal Reuters við Curria frá því í fyrrahaust, þar sem hann fer yfir meginatriði vandans á Evrusvæðinu.
