Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? 19. janúar 2012 20:30 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri fyrirtækisins. mynd/afp Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir. Tækni Mest lesið Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir.
Tækni Mest lesið Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Kaffi Ó-le opið á ný Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Fleiri fréttir ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira