Deildarkeppni NFL lokið | Þessi lið mætast í úrslitakeppninni 2. janúar 2012 14:00 Leikmenn Giants fagna í nótt. Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira
Lokaumferð deildarkeppninnar í NFL-deildinni fór fram í gær. Nokkuð hörð barátta var um síðustu sætin í úrslitakeppninni eftir jafnt og skemmtilegt tímabil. Tim Tebow og félagar í Denver töpuðu þriðja leiknum í röð en komust samt í úrslitakeppnina þar sem Raiders og Jets töpuðu. Það sem meira er þá fær Denver heimaleik gegn Pittsburgh. Hreinn úrslitaleikur var um sæti í úrslitakeppninni á milli Dallas og NY Giants og þar valtaði Giants yfir Dallas sem hefur enn og aftur valdið miklum vonbrigðum. Indianapolis Colts tapaði lokaleik sínum og endaði með lélegasta árangurinn í deildinni. Fyrir vikið fær Colts fyrsta valrétt í nýliðavalinu og ansi líklegt er að félagið velji leikstjórnandann Andrew Luck frá Stanford. Það mun síðan setja stórt spurningamerki við framtíð Peyton Manning hjá félaginu. Ansi líklegt er að hann verði látinn róa því það mun kosta Colts mikinn pening að halda honum. Verður í kjölfarið afar áhugavert að fylgjast með því hvert Manning fer en hann er einn besti leikstjórnandi í sögu deildarinnar.Úrslit helgarinnar: Green Bay-Detroit 45-41 Houston-Tennessee 22-23 Jacksonville-Indianapolis 19-13 Miami-NY Jets 19-17 Minnesota-Chicago 13-17 New England-Buffalo 49-21 New Orleans-Carolina 49-21 Philadelphia-Washington 34-10 St. Louis-San Francisco 27-34 Arizona-Seattle 23-20 Atlanta-Tampa Bay 45-24 Cincinnati-Baltimore 16-24 Cleveland-Pittsburgh 9-13 Denver-Kansas City 3-7 Oakland-San Diego 26-38 NY Giants-Dallas 31-14Lokastaðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 13-3 NY Jets 8-8 Miami 6-10 Buffalo 6-10Norðurriðill: Baltimore 12-4 Pittsburgh 12-4 Cincinnati 9-7 Cleveland 4-12Suðurriðill: Houston 10-6 Tennessee 9-7 Jacksonville 5-11 Indianapolis 2-14Vesturriðill: Denver 8-8 San Diego 8-8 Oakland 8-8 Kansas 7-9Lokastaðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 9-7 Philadelphia 8-8 Dallas 8-8 Washington 5-11Norðurriðill: Green Bay 15-1 Detroit 10-6 Chicago 8-8 Minnesota 3-13Suðurriðill: New Orleans 13-3 Atlanta 10-6 Carolina 6-10 Tampa Bay 4-12Vesturriðill: San Francisco 13-3 Arizona 8-8 Seattle 7-9 St. Louis 2-14 Um næstu helgi hefst síðan úrslitakeppnin með hinni svokölluðu "Wild Card" helgi.Laugardagur: New Orleans - Detroit Houston - CincinnatiSunnudagur: NY Giants - Atlanta Denver - PittsburghLiðin sem sitja hjá í fyrstu umferð: Green Bay Packers New England Patriots Baltimore Ravens San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira