Mótshaldarar í Barein ætla að tryggja öryggi á mótsstað þrátt fyrir hótun 16. febrúar 2011 13:46 Jenson Button á Barein brautinni í fyrra. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Í annarri frétt í sama miðli frá því i gær segir að mikill spenna í Barein eftir að maður lést í jarðaför manns sem hafði látist í viðureign við öryggissveitir á mánudag. Í þeirri frétt segir Nabel Rajab, sem er í forsvari fyrir mannréttindarsamtök í Barein að Formúlu 1 mótið myndi ekki fara friðsamlega fram og gæti orðið um blóðug átök að ræða. Bernie Ecclestone segist hafa áhyggjur af ástandinu og yfirmenn mótshaldsins sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir að þeir fylgist grannt framvindu mála, vegna fyrirhugaðra æfinga sem eru framundan í mars á brautinni í Barein og vegna mótshelgarinnar sem er 11.-13. mars. "Öryggi heimamanna og þeirra erlendu gesta sem sækja mótið heim er í forgangi öllum stundum í konungsríkinu og á Barein kappakstursbrautinni. Við einbeitum okkur að því að skila á ný af okkur vel heppnuðu móti", sagði yfirmaður brautarinnar, Sjeik Salman bin Isa Khalifa í fréttinni á autosport.com. Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Skipuleggjendur fyrsta Formúlu 1 móts ársins í Barein segja forgangsmál að tryggja öryggi þeirra sem sækja mótið heim aðra helgina í mars. Mótmælhópur gaf það í skyn í gær að Formúlu 1 mótið yrði notað til að vekja athygli á málstað þess. Greint var þessu á autosport.com í dag. Í annarri frétt í sama miðli frá því i gær segir að mikill spenna í Barein eftir að maður lést í jarðaför manns sem hafði látist í viðureign við öryggissveitir á mánudag. Í þeirri frétt segir Nabel Rajab, sem er í forsvari fyrir mannréttindarsamtök í Barein að Formúlu 1 mótið myndi ekki fara friðsamlega fram og gæti orðið um blóðug átök að ræða. Bernie Ecclestone segist hafa áhyggjur af ástandinu og yfirmenn mótshaldsins sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem segir að þeir fylgist grannt framvindu mála, vegna fyrirhugaðra æfinga sem eru framundan í mars á brautinni í Barein og vegna mótshelgarinnar sem er 11.-13. mars. "Öryggi heimamanna og þeirra erlendu gesta sem sækja mótið heim er í forgangi öllum stundum í konungsríkinu og á Barein kappakstursbrautinni. Við einbeitum okkur að því að skila á ný af okkur vel heppnuðu móti", sagði yfirmaður brautarinnar, Sjeik Salman bin Isa Khalifa í fréttinni á autosport.com.
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira