KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 20:27 Margrét Kara skoraði 24 stig í kvöld. Mynd/Daníel Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Margrét Kara Sturludóttir lék vel í liði KR, skoraði 24 stig og tók að auki 10 fráköst. Hjá Haukum var Kathleen Snodgrass stigahæst með 18 stig og tók 12 fráköst. Grindavík vann góðan sigur á Fjölni í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í B-riðli, 82-51. Janese Banks fór fyrir liði Grindavíkur og skoraði 31 stig auk þess að taka 11 fráköst. Berglind Anna Magnúsdóttir skoraði einnig 17 stig fyrir heimastúlkur en atkvæðamest í liði Fjölnis voru þær Bergþóra Holton Tómasdóttir og Inga Buzoka með 19 stig. Buzoka tók einnig 15 fráköst í leiknum. KR-Haukar 67-66 (16-19, 16-15, 10-17, 21-12, 4-3) KR: Margrét Kara Sturludóttir 24/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 6/12 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/5 fráköst, Chazny Paige Morris 3.Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 18/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/19 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2/5 fráköst. Grindavík-Fjölnir 82-51 (22-10, 18-15, 18-20, 24-6)Grindavík: Janese Banks 31/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 17/7 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/15 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Agnija Reke 6/10 stoðsendingar/10 stolnir, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Fjölnir: Inga Buzoka 19/16 fráköst/9 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 stoðsendingar, Erla Sif Kristinsdóttir 6/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. Margrét Kara Sturludóttir lék vel í liði KR, skoraði 24 stig og tók að auki 10 fráköst. Hjá Haukum var Kathleen Snodgrass stigahæst með 18 stig og tók 12 fráköst. Grindavík vann góðan sigur á Fjölni í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í B-riðli, 82-51. Janese Banks fór fyrir liði Grindavíkur og skoraði 31 stig auk þess að taka 11 fráköst. Berglind Anna Magnúsdóttir skoraði einnig 17 stig fyrir heimastúlkur en atkvæðamest í liði Fjölnis voru þær Bergþóra Holton Tómasdóttir og Inga Buzoka með 19 stig. Buzoka tók einnig 15 fráköst í leiknum. KR-Haukar 67-66 (16-19, 16-15, 10-17, 21-12, 4-3) KR: Margrét Kara Sturludóttir 24/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/4 fráköst, Signý Hermannsdóttir 6/12 fráköst, Helga Einarsdóttir 4/5 fráköst, Chazny Paige Morris 3.Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 18/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 13/19 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdánardótir 7/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2/5 fráköst. Grindavík-Fjölnir 82-51 (22-10, 18-15, 18-20, 24-6)Grindavík: Janese Banks 31/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 17/7 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 10/15 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Agnija Reke 6/10 stoðsendingar/10 stolnir, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Mary Jean Lerry F. Sicat 1.Fjölnir: Inga Buzoka 19/16 fráköst/9 varin skot, Bergþóra Holton Tómasdóttir 19/7 stoðsendingar, Erla Sif Kristinsdóttir 6/4 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4, Erna María Sveinsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum