Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2011 21:07 Snæfell vann góðan sigur í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Keflavík sótti sigur í Hafnarfjörðinn. Grindavík vann langþráðan heimasigur gegn Njarðvík og Snæfell tók öll stigin í Grafarvoginum. Úrslit kvöldsins: Haukar-Keflavík 62-72 (17-22, 14-16, 12-16, 19-18) Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/14 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Helga Jónasdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 2. Keflavík: Jacquline Adamshick 23/22 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 18/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 8/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 4, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst. Grindavík-Njarðvík 88-80 (35-15, 14-25, 20-17, 19-23) Grindavík: Crystal Ann Boyd 28/6 fráköst, Agnija Reke 16/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Hallgrímsdóttir 15/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4. Njarðvík : Shayla Fields 25/14 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 14/4 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 10, Dita Liepkalne 10/8 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 4. Fjölnir-Snæfell 57-79 (18-19, 16-16, 14-19, 9-25) Fjölnir: Natasha Harris 23/10 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Inga Buzoka 22/12 fráköst/3 varin skot, Birna Eiríksdóttir 10, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst. Snæfell : Monique Martin 30/15 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 18, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/10 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Ellen Alfa Högnadóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2, Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og unnu Keflavík, Grindavík og Snæfell leiki sína. Keflavík sótti sigur í Hafnarfjörðinn. Grindavík vann langþráðan heimasigur gegn Njarðvík og Snæfell tók öll stigin í Grafarvoginum. Úrslit kvöldsins: Haukar-Keflavík 62-72 (17-22, 14-16, 12-16, 19-18) Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/14 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9, Helga Jónasdóttir 5/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 2, Sara Pálmadóttir 2. Keflavík: Jacquline Adamshick 23/22 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 18/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 8/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 4, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst. Grindavík-Njarðvík 88-80 (35-15, 14-25, 20-17, 19-23) Grindavík: Crystal Ann Boyd 28/6 fráköst, Agnija Reke 16/5 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Helga Hallgrímsdóttir 15/14 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 8, Harpa Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4. Njarðvík : Shayla Fields 25/14 fráköst/6 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 14/4 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 11/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 10, Dita Liepkalne 10/8 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 6, Erna Hákonardóttir 4. Fjölnir-Snæfell 57-79 (18-19, 16-16, 14-19, 9-25) Fjölnir: Natasha Harris 23/10 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Inga Buzoka 22/12 fráköst/3 varin skot, Birna Eiríksdóttir 10, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst. Snæfell : Monique Martin 30/15 fráköst/3 varin skot, Berglind Gunnarsdóttir 18, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/10 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Ellen Alfa Högnadóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 2,
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf Sjá meira