Guardiola: Við erum til í tuskið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 12:31 Nordic Photos / AFP Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira