Önnur slagsmál í göngunum eftir sigur Tottenham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2011 10:30 Gennaro Gattuso og Peter Crouch. Nordic Photos / Getty Images Enskir fjölmiðlar greina frá því að leikmenn Tottenham og AC Milan hafi slegist í göngunum inn í búningsklefa á San Siro-vellinum eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á þrijðudagskvöldið. Eins og frægt er varð allt vitlaust þegar að Gennaro Gattuso skallaði Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna. Nú virðist sem svo að þetta hafi haldið áfram þegar að leikmenn voru komnir í göngin og úr færi myndavélanna á vellinum. Gattuso mun einnig hafa verið aðalmaðurinn í þessum slagsmálum og þurftu liðsfélagar hans, þeir Kevin-Prince Boateng og fyrirliðinn Alessandro Nesta, að skerast í leikinn. „Þú verður að hætta þessu, Rino. Annars færð þú margra mánaða bann," mun Nesta hafa sagt við hann. Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, mun einnig hafa átt hörð orðaskipti við þá Robinho og Mario Yepes. Zlatan Ibrahomvic varaði þá leikmenn Tottenham við og sagði þeim að þessu máli „væri ekki lokið" en liðin mætast í síðari viðureigninni eftir þrjár vikur á White Hart Lane. Það er þó ólíklegt að eitthvað verði gert í þessu máli nema að dómari leiksins minnist á það í skýrslu sinni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að leikmenn Tottenham og AC Milan hafi slegist í göngunum inn í búningsklefa á San Siro-vellinum eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á þrijðudagskvöldið. Eins og frægt er varð allt vitlaust þegar að Gennaro Gattuso skallaði Joe Jordan, aðstoðarþjálfara Tottenham, eftir leik liðanna. Nú virðist sem svo að þetta hafi haldið áfram þegar að leikmenn voru komnir í göngin og úr færi myndavélanna á vellinum. Gattuso mun einnig hafa verið aðalmaðurinn í þessum slagsmálum og þurftu liðsfélagar hans, þeir Kevin-Prince Boateng og fyrirliðinn Alessandro Nesta, að skerast í leikinn. „Þú verður að hætta þessu, Rino. Annars færð þú margra mánaða bann," mun Nesta hafa sagt við hann. Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, mun einnig hafa átt hörð orðaskipti við þá Robinho og Mario Yepes. Zlatan Ibrahomvic varaði þá leikmenn Tottenham við og sagði þeim að þessu máli „væri ekki lokið" en liðin mætast í síðari viðureigninni eftir þrjár vikur á White Hart Lane. Það er þó ólíklegt að eitthvað verði gert í þessu máli nema að dómari leiksins minnist á það í skýrslu sinni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira