Stewart gróðavænlegust 8. desember 2011 17:00 Kristen Stewart er góð fjárfesting ef marka má lista Forbes. Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. Þetta hefur komið mörgum í opna skjöldu en formúla Forbes er ákaflega einföld; útreikningarnir byggjast einfaldlega á því hversu miklum gróða kvikmynd stjörnunnar skilar miðað við laun hennar. Og þá er útkoman engin geimvísindi, Twilight-kvikmyndirnar hafa malað gull án þess að leikararnir hafi verið á svimandi háum launum. Fyrir hvern dollara sem Stewart fær greiddan þénar mynd hennar rúmlega 55 dollara. Sem verður að teljast ágætis fjárfesting. Unnusti hennar, Robert Pattinson, verður að gera sér þriðja sætið að góðu, fyrir hvern dollara sem hann fær greiddan þénar mynd hans að meðaltali 39 dollara. Pattinson hefur auðvitað reynt fyrir sér í öðrum kvikmyndum utan Twilight sem draga þessa upphæð örlítið niður. Í öðru sæti á lista Forbes er leikkonan Anne Hathaway sem halar inn 45 dollara á hvern dollara. Meðal annarra nafntogaðra leikara á listanum má nefna Daniel Radcliffe, Matt Damon og Robert Downey en Downey var eini leikarinn yfir þrítugu sem komst á þennan lista. Forbes tók líka saman þá leikara sem taldir eru skila minnstum gróða og þar trónir Drew Barrymore í efsta sæti. Eddie Murphy fylgir svo fast á eftir. Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálatímaritið Forbes hefur útnefnt Kristen Stewart, aðalleikkonu Twilight-myndanna, þá gróðavænlegustu í kvikmyndabransanum. Þetta hefur komið mörgum í opna skjöldu en formúla Forbes er ákaflega einföld; útreikningarnir byggjast einfaldlega á því hversu miklum gróða kvikmynd stjörnunnar skilar miðað við laun hennar. Og þá er útkoman engin geimvísindi, Twilight-kvikmyndirnar hafa malað gull án þess að leikararnir hafi verið á svimandi háum launum. Fyrir hvern dollara sem Stewart fær greiddan þénar mynd hennar rúmlega 55 dollara. Sem verður að teljast ágætis fjárfesting. Unnusti hennar, Robert Pattinson, verður að gera sér þriðja sætið að góðu, fyrir hvern dollara sem hann fær greiddan þénar mynd hans að meðaltali 39 dollara. Pattinson hefur auðvitað reynt fyrir sér í öðrum kvikmyndum utan Twilight sem draga þessa upphæð örlítið niður. Í öðru sæti á lista Forbes er leikkonan Anne Hathaway sem halar inn 45 dollara á hvern dollara. Meðal annarra nafntogaðra leikara á listanum má nefna Daniel Radcliffe, Matt Damon og Robert Downey en Downey var eini leikarinn yfir þrítugu sem komst á þennan lista. Forbes tók líka saman þá leikara sem taldir eru skila minnstum gróða og þar trónir Drew Barrymore í efsta sæti. Eddie Murphy fylgir svo fast á eftir.
Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent