Flókið kosningakerfi tefur úrslit 28. október 2011 01:00 Kosningadagur Eldri maður í Dublin á leið til kjörstaðar.nordicphotos/AFP Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Möguleikar hans á sigri voru þó taldir hafa minnkað verulega í síðustu sjónvarpskappræðum frambjóðenda, þegar hann varð uppvís að því að hafa fengið dæmdan smyglara til þess að útvega fé með vafasömum hætti til stjórnmálaflokksins Fianna Fail, en sá flokkur hraktist frá völdum í byrjun kreppunnar. Líklegt þykir að Michael D. Higgins, sjötugur þingmaður, vinstrisinnaður baráttumaður fyrir mannréttindum og þekktur fyrir menningaráhuga sinn, njóti helst góðs af hugsanlegu fylgistapi Gallaghers. Aðrir áberandi frambjóðendur eru Martin McGuinness, sem er umdeildur fyrir tengsl sín við Írska lýðveldisherinn, IRA, David Norris, sem er bókmenntafræðingur, og loks Dana Rosemary Scallon, sem vann sér það til frægðar að sigra í Eurovision-söngvakeppninni árið 1970.- gb Fréttir Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Írar kusu sér nýjan forseta í gær. Talning atkvæða hefst í dag en úrslitin verða þó varla ljós fyrr en á morgun, því kosningakerfið á Írlandi er flókið. Sigurstranglegastur í skoðanakönnunum fram á síðustu daga var Sean Gallagher, 49 ára athafnamaður sem varð þjóðþekktur þegar hann stjórnaði írskum raunveruleikaþætti. Möguleikar hans á sigri voru þó taldir hafa minnkað verulega í síðustu sjónvarpskappræðum frambjóðenda, þegar hann varð uppvís að því að hafa fengið dæmdan smyglara til þess að útvega fé með vafasömum hætti til stjórnmálaflokksins Fianna Fail, en sá flokkur hraktist frá völdum í byrjun kreppunnar. Líklegt þykir að Michael D. Higgins, sjötugur þingmaður, vinstrisinnaður baráttumaður fyrir mannréttindum og þekktur fyrir menningaráhuga sinn, njóti helst góðs af hugsanlegu fylgistapi Gallaghers. Aðrir áberandi frambjóðendur eru Martin McGuinness, sem er umdeildur fyrir tengsl sín við Írska lýðveldisherinn, IRA, David Norris, sem er bókmenntafræðingur, og loks Dana Rosemary Scallon, sem vann sér það til frægðar að sigra í Eurovision-söngvakeppninni árið 1970.- gb
Fréttir Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira