Vilja minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskrá 13. október 2011 01:00 drottningin Vinstri stjórnin í Danmörku vill minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskrá og færa það til samræmis við raunverulega stöðu í stjórnkerfinu. nordicphotos/afp Ný ríkisstjórn jafnaðarmanna, sósíalista og róttækra í Danmörku hyggur á breytingar á stjórnarskránni, en henni hefur lítið verið breytt síðan 1953. Meðal boðaðra breytinga er innleiðing Mannréttindasáttmála Evrópu og breytingar á hlutverki konungsvaldsins. Zenia Stampe, sem er talsmaður róttækra í stjórnarskrármálum, segir, í samtali við Berlingske Tidende, að flokkur hennar sé lýðræðissinnaður og því sé sjálfsagt að minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskránni til samræmis við raunverulegt hlutverk þess sem situr í hásætinu hverju sinni. Samkvæmt orðanna hljóðan í stjórnarskránni gegnir konungur eða drottning Danmerkur margs konar hlutverki, meðal annars í milliríkjasamskiptum og við framlagningu lagafrumvarpa. Raunverulegt vald liggur hins vegar hjá ríkisstjórninni og þessu vilja stjórnvöld nú breyta. Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, segir að með þessum hugmyndum eigi að nútímavæða dönsku stjórnarskrána. Hún hafi litlum breytingum tekið í gegnum tíðina, enda sé hún oft tekin sem dæmi um að of miklar hömlur séu settar á breytingar á stjórnarskrá. Tvö þing þurfi að samþykkja þær og ný stjórnarskrá sé borin undir þjóðaratkvæði. Hugmyndir stjórnvalda séu því fráleitt fastar í hendi.- kóp Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira
Ný ríkisstjórn jafnaðarmanna, sósíalista og róttækra í Danmörku hyggur á breytingar á stjórnarskránni, en henni hefur lítið verið breytt síðan 1953. Meðal boðaðra breytinga er innleiðing Mannréttindasáttmála Evrópu og breytingar á hlutverki konungsvaldsins. Zenia Stampe, sem er talsmaður róttækra í stjórnarskrármálum, segir, í samtali við Berlingske Tidende, að flokkur hennar sé lýðræðissinnaður og því sé sjálfsagt að minnka vægi konungsvaldsins í stjórnarskránni til samræmis við raunverulegt hlutverk þess sem situr í hásætinu hverju sinni. Samkvæmt orðanna hljóðan í stjórnarskránni gegnir konungur eða drottning Danmerkur margs konar hlutverki, meðal annars í milliríkjasamskiptum og við framlagningu lagafrumvarpa. Raunverulegt vald liggur hins vegar hjá ríkisstjórninni og þessu vilja stjórnvöld nú breyta. Björg Thorarensen, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, segir að með þessum hugmyndum eigi að nútímavæða dönsku stjórnarskrána. Hún hafi litlum breytingum tekið í gegnum tíðina, enda sé hún oft tekin sem dæmi um að of miklar hömlur séu settar á breytingar á stjórnarskrá. Tvö þing þurfi að samþykkja þær og ný stjórnarskrá sé borin undir þjóðaratkvæði. Hugmyndir stjórnvalda séu því fráleitt fastar í hendi.- kóp
Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Sjá meira