Fleiri koma þegar spáin er góð 27. september 2011 05:00 Benni grillar Benedikt Eyjólfsson bauð upp á grillaða hamborgara í "Jeppaferð fjölskyldunnar“ á laugardag. Fréttablaðið/ÓKÁ Ríflega fjörutíu jeppar luku um 250 kílómetra bíltúr á laugardag þegar Bílabúð Benna blés til árvissrar „Jeppaferðar fjölskyldunnar" fyrir viðskiptavini sína. Að þessu sinni lá leiðin um Þingvöll upp að Langjökli þar sem var grillað áður en haldið var að Húsafelli og svo heim. „Rigningarspá dró heldur úr aðsókn að þessu sinni," sagði Benedikt Eyjólfsson (Benni), framkvæmdastjóri og eigandi Bílabúðar Benna, eftir að hafa ásamt starfsfólki sínu grillað hamborgara ofan í ferðalangana við rætur Langjökuls. Þar var bjart yfir og þurrt þó rignt hafi í höfuðborginni þegar lagt var upp. „Í fyrra voru rúmlega helmingi fleiri með, en þá var spáin líka rosagóð."Jeppar á ferð Bílalest viðskiptavina Bílabúðar Benna á Kaldadalsleið.Benni segir Bílabúðina fyrst hafa staðið fyrir svona jeppaferð fyrir um tuttugu árum, en þá hafi um 800 jeppar verið með í ferðinni. Jeppaferð fjölskyldunnar hafi hins vegar verið árviss viðburður síðan á seinni hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Í ferðinni voru Captiva-, Musso-, Rexton-, Kyron- og Porsche-jeppar og -jepplingar og spreyttu sumir sig á því að keyra upp á jökulröndina. Jökullinn er hins vegar sagður ótryggur á þessum árstíma og því var ekki haldið langt inn á hann.- óká Fréttir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Ríflega fjörutíu jeppar luku um 250 kílómetra bíltúr á laugardag þegar Bílabúð Benna blés til árvissrar „Jeppaferðar fjölskyldunnar" fyrir viðskiptavini sína. Að þessu sinni lá leiðin um Þingvöll upp að Langjökli þar sem var grillað áður en haldið var að Húsafelli og svo heim. „Rigningarspá dró heldur úr aðsókn að þessu sinni," sagði Benedikt Eyjólfsson (Benni), framkvæmdastjóri og eigandi Bílabúðar Benna, eftir að hafa ásamt starfsfólki sínu grillað hamborgara ofan í ferðalangana við rætur Langjökuls. Þar var bjart yfir og þurrt þó rignt hafi í höfuðborginni þegar lagt var upp. „Í fyrra voru rúmlega helmingi fleiri með, en þá var spáin líka rosagóð."Jeppar á ferð Bílalest viðskiptavina Bílabúðar Benna á Kaldadalsleið.Benni segir Bílabúðina fyrst hafa staðið fyrir svona jeppaferð fyrir um tuttugu árum, en þá hafi um 800 jeppar verið með í ferðinni. Jeppaferð fjölskyldunnar hafi hins vegar verið árviss viðburður síðan á seinni hluta tíunda áratugar síðustu aldar. Í ferðinni voru Captiva-, Musso-, Rexton-, Kyron- og Porsche-jeppar og -jepplingar og spreyttu sumir sig á því að keyra upp á jökulröndina. Jökullinn er hins vegar sagður ótryggur á þessum árstíma og því var ekki haldið langt inn á hann.- óká
Fréttir Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira