Innlent

Þingmenn vilja peningastefnu

Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði á þingi í gær ekki hægt að bjóða lengur upp á gjaldmiðil sem tæki kollsteypur á fimm til tíu ára fresti. Hún ítrekaði tillögur flokks síns um mótun peningamálastefnu til lengri tíma.

Fleiri þingmenn kölluðu eftir umræðum um peningastefnu og sagði Ásmundur Einar Daðason, Framsóknarflokki, ástandið á evrusvæðinu sérstaklega kalla á þá umræðu. - kóp




Fleiri fréttir

Sjá meira


×